Claas Arion 470 sem Vélfang selur er millistór traktor á íslenskan mælikvarða. Sambærilegar vélar hvað varðar stærð eru Massey Ferguson 5700S, Valtra N og New Holland T6 þó erfitt sé að gera beinan samanburð.
Claas Arion 470 sem Vélfang selur er millistór traktor á íslenskan mælikvarða. Sambærilegar vélar hvað varðar stærð eru Massey Ferguson 5700S, Valtra N og New Holland T6 þó erfitt sé að gera beinan samanburð.
Highland línan frá Krone er ný lína af framsláttuvélum, snúningsvélum og rakstrarvélum sem hönnuð er fyrir erfiðari aðstæður. Það sem gerir Highland frábrugðið öðrum tækjum er að þau leggjast nær dráttarvélinni og þyngdarpunkturinn er mjög neðarlega. Þannig hefurðu mikið betri stjórn á tækjunum í brekkum og erfiðu landslagi.