Það er fyrirferðalítið og vegur aðeins 260 grömm. Það kemur í litlum poka og kemst fyrir í veski, skiptitösku og jafnvel jakkavasa.
Upplýsingar um seljanda
Allar vörur seljanda nr. 8599
Sími: 4901314
Farsími: 4901314
Senda fyrirspurn til seljanda
Þetta vinsæla Totseat ferðasæti er frábært fyrir fólk á ferðinni. Það er fyrirferðalítið og vegur aðeins 260 grömm. Það kemur í litlum pokaog kemst fyrir í veski, skiptitösku og jafnvel jakkavasa. Totseat passar á nánast allar gerðir stóla sem hafa bak.
Sætið hentar börnum sem geta setið sjálf eða u.þ.b. 8-30 mánaða.
Efnið er50%bómull og50%pólýester.Sætið má þvo á40gráðumogsetja í þurrkara á lágan hita.
Litir: Brúnt eða fjólublátt
Hér er myndband með notkunarleiðbeiningum.
Afhending: Hægt er að fá vöruna senda heim að dyrum eða sótt á nærliggjandi pósthús.