Kópanes ÍS-196 – Traustur og fjölhæfur stálbátur

156 skoðanir

Kópanes ÍS-196 – Traustur og fjölhæfur stálbátur

Til sölu er Kópanes ÍS-196, vandaður stálbátur smíðaður 1989 hjá Vélsmiðju Ól. Olsen í Ytri-Njarðvík.
Skipið hefur reynst einstaklega traust og stöðugt á sjó, með mikla möguleika — hvort sem er sem fiskibátur, strandveiðibátur eða vinnubátur í þjónustu, köfun eða sjóvinnu.

Uppboð lokið

Ástand: Notað

Lágmarksverð hefur ekki verið náð

Flokkur:
X