Kassi.is tekur söluþóknun af hverri seldri vöru, sem fer eftir tegund vörunnar og söluverði. Virðisaukaskattur (VSK) er reiknaður ofan á þóknunina.

Hafðu samband við miðlara hjá Kassi.is til að fá nánari upplýsingar um sérsniðnar lausnir fyrir þig.