Lýsing
Kaffivél – Sage Barista Express (SÝNIDÆMI – Hringrás góðvildar)
Lýsing:
Sage Barista Express – hálfsjálfvirk espressó- og kaffivél með innbyggðri kvörn.
Stílhrein ryðfrí stál hönnun og öflug tækni sem malar baunir ferskt í hverju skoti.
Stillanleg hitastýring, mjólkurstútur og öll nauðsynleg fylgihlutir fylgja með.
Aldur: um 5 ára, notuð reglulega en vel með farin og nýlega afkölkuð.
Nývirði: umb. 115.000 kr.
Stærð: 32 x 31 x 40 cm (B x H x D)
Gefandi:
Jón Jónsson gefur kaffivélina af hlýju hjarta til styrktar Hjálparsveit Kópavogs.