Miðlari hjá Kassi.is sér um uppboðsferlið frá upphafi til enda. Hann metur verðmæti vörunnar, tekur myndir og skrifar uppboðslýsingu sem seljandi samþykkir áður en uppboðið er birt. Eftir að uppboðinu lýkur fylgir miðlarinn því eftir að afhending og greiðslur fari fram.