Lýsing
Helstu upplýsingar:
- Árgerð: 2015
- Eldsneyti: Dísil
- Eyðsla: ca. 5–6 l/100 km
- Akstur: 182.000 km
- Skoðun: Nýlega skoðaður
Nýlega lokið viðhald (kostnaður ~550.000 kr.):
- Ný glóðakerti
- Nýtt stýrisvel
- Nýjir stýrisendar
- Nýr dempari
- Nýr geymir
- Glæný vetrardekk
Bíllinn er því í mjög góðu ástandi, bæði vélrænt og aksturslega, og engin fyrirsjáanleg útgjöld fram undan.
📞 Tilvalið tækifæri fyrir traustan og sparneytin bíl – nánari upplýsingar í síma 660 7707.








