Swadro Highland einnar stjörnu rakstrarvélar

32 skoðanir

Swadro Highland einnar stjörnu rakstrarvélar

Highland línan frá Krone er ný lína af framsláttuvélum, snúningsvélum og rakstrarvélum sem hönnuð er fyrir erfiðari aðstæður. Það sem gerir Highland frábrugðið öðrum tækjum er að þau leggjast nær dráttarvélinni og þyngdarpunkturinn er mjög neðarlega. Þannig hefurðu mikið betri stjórn á tækjunum í brekkum og erfiðu landslagi.

Uppboð lokið

Ástand: Notað

Lágmarksverð hefur ekki verið náð

Category:
X