Claas Arion 470 sem Vélfang selur er millistór traktor á íslenskan mælikvarða. Sambærilegar vélar hvað varðar stærð eru Massey Ferguson 5700S, Valtra N og New Holland T6 þó erfitt sé að gera beinan samanburð.
Kassi.is er íslensk uppboðsmiðlun sem býður upp á einfaldan og öruggan vettvang fyrir kaup og sölu á fjölbreyttum hlutum, Bæði fyrir atvinnulífið og einstaklinga. Miðlarar annast uppsetningu uppboða.